Hvað má gera betur?

Úttekt

Við komum inn og greinum ferla og rýnum í núverandi ástand. Sem hlutlaus aðili getum við boðið fyrirtækjum upp á innri úttekt á jafnlaunakerfi sem verður grunnur að rýni stjórnenda. Þannig komum við auga á tækifæri til úrbóta og undirbúum fyrirtækið fyrir vottunarúttekt.

  • Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

+354 6973967

Ráður 2 ehf

kt. 490418-0830

Síðumúla 33, 108 Reykjavík

©2018 BY RÁÐUR