Tilkynning vegna Covid-19

Við hjá Ráði höfum í ljósi nýliðinna atburða og aðgerða stjórnvalda í tengslum við kórónuveiruna tekið þá ákvörðun að fella niður fundi á starfsstöðvum viðskiptavina frá og með mánudeginum 16. mars næstkomandi. Við höldum þó okkar þjónustu gangandi en stuðst verður við fjarfundi og samskipti gegnum netið, fyrirkomulag sem hefur gefið góða raun undanfarið.

Við hvetjum nýja og gamla viðskiptavini til að hafa samband (radur@radur.is) ef nánari aðstoðar/upplýsinga er þörf varðandi þetta nýja fyrirkomulag.


0 views
  • Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

+345 6915701

+354 6973967

Ráður 2 ehf

kt. 490418-0830

Síðumúla 33, 108 Reykjavík

©2018 BY RÁÐUR