Tilkynning vegna Covid-19

Við hjá Ráði höfum í ljósi nýliðinna atburða og aðgerða stjórnvalda í tengslum við kórónuveiruna tekið þá ákvörðun að fella niður fundi á starfsstöðvum viðskiptavina frá og með mánudeginum 16. mars næstkomandi. Við höldum þó okkar þjónustu gangandi en stuðst verður við fjarfundi og samskipti gegnum netið, fyrirkomulag sem hefur gefið góða raun undanfarið.

Við hvetjum nýja og gamla viðskiptavini til að hafa samband (radur@radur.is) ef nánari aðstoðar/upplýsinga er þörf varðandi þetta nýja fyrirkomulag.


93 views0 comments

Recent Posts

See All

Í upphafi nýs árs

Við hjá Ráði viljum þakka viðskiptavinum, og öðrum samstarfsaðilum, fyrir ánægjuleg kynni á árinu sem leið. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður var árið 2020 lærdómsríkt og hafa samskiptin á Teams, og öðrum

Er tímafresturinn liðinn?

Í tilkynningu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í upphafi árs kemur fram að einungis um helmingur þeirra fyrirtækja og stofnana sem eigi að vera komin í gegnum vottunarferlið séu búin að hljóta jaf