Samstarf við Sveitarfélagið Ölfus

Ráður hefur hafið samstarf við Sveitarfélagið Ölfus um innleiðingu á Jafnlaunastaðli ÍST85. Skipaður hefur verið vinnuhópur sem mun á næstu mánuðum innleiða gæðakerfi í launamyndun í samræmi við kröfur Jafnlaunastaðals. Stefnt er á að ljúka ferlinu með vottun á haustmánuðum og lítur teymið jákvæðum augum á vinnuna sem framundan er.


Nánari upplýsingar um samstarfið má finna á heimasíðu Sveitarfélagsins Ölfuss.


388 views0 comments

Recent Posts

See All

Í upphafi nýs árs

Við hjá Ráði viljum þakka viðskiptavinum, og öðrum samstarfsaðilum, fyrir ánægjuleg kynni á árinu sem leið. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður var árið 2020 lærdómsríkt og hafa samskiptin á Teams, og öðrum

Tilkynning vegna Covid-19

Við hjá Ráði höfum í ljósi nýliðinna atburða og aðgerða stjórnvalda í tengslum við kórónuveiruna tekið þá ákvörðun að fella niður fundi á starfsstöðvum viðskiptavina frá og með mánudeginum 16. mars næ

Er tímafresturinn liðinn?

Í tilkynningu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í upphafi árs kemur fram að einungis um helmingur þeirra fyrirtækja og stofnana sem eigi að vera komin í gegnum vottunarferlið séu búin að hljóta jaf

  • Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

+354 6973967

Ráður 2 ehf

kt. 490418-0830

Síðumúla 33, 108 Reykjavík

©2018 BY RÁÐUR