Samstarf við Sveitarfélagið Ölfus

Ráður hefur hafið samstarf við Sveitarfélagið Ölfus um innleiðingu á Jafnlaunastaðli ÍST85. Skipaður hefur verið vinnuhópur sem mun á næstu mánuðum innleiða gæðakerfi í launamyndun í samræmi við kröfur Jafnlaunastaðals. Stefnt er á að ljúka ferlinu með vottun á haustmánuðum og lítur teymið jákvæðum augum á vinnuna sem framundan er.


Nánari upplýsingar um samstarfið má finna á heimasíðu Sveitarfélagsins Ölfuss.


0 views
  • Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

+345 6915701

+354 6973967

Ráður 2 ehf

kt. 490418-0830

Síðumúla 33, 108 Reykjavík

©2018 BY RÁÐUR