Námskeið í september

Launagreiningar

Gyða Björg hjá Ráði kennir námskeið í launagreiningum hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í samstarfi við Forsætisráðuneytið þann 30. september næstkomandi. Á námskeiðinu verður m.a. fjallað um ferli og aðferðir við launagreiningu ásamt því að skilgreina hugtök og launatengda þætti. Nánari upplýsingar og skráningarform má finna á heimasíðu Endurmenntunar Íslands.


Inngangsnámskeið í Jafnlaunastaðli

Anna Beta hjá Ráði kennir námskeið hjá Staðlaráði Íslands þar sem farið verður yfir uppbyggingu jafnlaunastaðals og meginferli sem skipulagsheildir þurfa að skilgreina við innleiðingu og samverkun þeirra á milli. Skráning fer fram á heimasíðu Staðlaráðs Íslands.

88 views

Recent Posts

See All

Tilkynning vegna Covid-19

Við hjá Ráði höfum í ljósi nýliðinna atburða og aðgerða stjórnvalda í tengslum við kórónuveiruna tekið þá ákvörðun að fella niður fundi á starfsstöðvum viðskiptavina frá og með mánudeginum 16. mars næ

Er tímafresturinn liðinn?

Í tilkynningu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í upphafi árs kemur fram að einungis um helmingur þeirra fyrirtækja og stofnana sem eigi að vera komin í gegnum vottunarferlið séu búin að hljóta jaf

  • Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

+345 6915701

+354 6973967

Ráður 2 ehf

kt. 490418-0830

Síðumúla 33, 108 Reykjavík

©2018 BY RÁÐUR