Jafnlaunastjórnun í Opna háskólanum

Ráður heldur námskeið í Jafnlaunastjórnun í Opna háskólanum dagana 3.-4. september.


Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum raunveruleg verkfæri til að koma upp og innleiða jafnlaunahandbók í sínu fyrirtæki. Unnið verður með raundæmi og farið í gegnum þrep innleiðingarferlisins með hagnýtum æfingum sem byggja á hópavinnu og umræðum. 


Skráning og nánari upplýsingar sjá: https://www.ru.is/opnihaskolinn/jafnlaunastjornun/

43 views0 comments

Recent Posts

See All