CCQ Gæðakerfin: Jafnlaunavottun með staðlinum

Ráður heldur námskeið í jafnlaunastjórnun í samstarfi við Origo. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur fái grunnþekkingu á Jafnlaunastaðlinum, uppbyggingu hans og umgjörð ásamt því að nota CCQ kerfin við innleiðingu hans.


Skráning og nánari upplýsingar: https://veita2.origo.is/focal/foccours.nsf/0/100A0578CCD9576A002582B3003ED8E0?OpenDocument


83 views0 comments

Recent Posts

See All