Hvernig við getum aðstoðað við
JAFNLAUNAVOTTUN
Ráður býður upp á sérfræðiaðstoð og þjálfun til að aðlaga starfsemi skipulagsheilda að kröfum Jafnlaunastaðals ÍST85:2012. Við aðstoðum með greiningum, fræðslu og sérsniðinni þjálfun á öllum stigum ferlisins. Kynntu þér ferlið og hafðu samband ef við getum orðið að liði.
Rúllaðu niður