Ertu að undirbúa

JAFNLAUNAVOTTUN?

Ráður býður upp á sérfræðiaðstoð og þjálfun til að aðlaga starfsemi skipulagsheilda að kröfum Jafnlaunastaðals ÍST85:2012. Við aðstoðum með greiningum, fræðslu og sérsniðinni þjálfun á öllum stigum ferlisins. Kynntu þér ferlið og hafðu samband ef við getum orðið að liði.

Rúllaðu niður

Hvað þarf:

Að hefja innleiðingu er stór ákvörðun. 

Þegar endurskoða á stefnur og verkferla er mikilvægt að eiga samráð við alla hagsmunaaðila. Undirbúningur og skýr skilaboð ýta undir góðar móttökur og skilvirka innleðingu. 

Samstilling aðila

Hvernig við getum aðstoðað:

Upphafsgreining er fyrsta skref til að skilja umfang verkefnisins. Við setjumst niður með ábyrgðaraðilum verkefnisins og förum í gegnum ferlið skref fyrir skref. 

Áætlun má nýta á eigin spýtum eða fá ráðgjöf eftir þörfum. 

Fræðsla og undirbúningur

Undirbúningur

Hvað þarf:

Skýra verkáætlun

Samstilling aðila

Hvernig við getum aðstoðað:

Upphafsgreining er fyrsta skref til að skilja umfang verkefnisins. Við setjumst niður með ábyrgðaraðilum verkefnisins og förum í gegnum ferlið skref fyrir skref. 

Áætlun má nýta á eigin spýtum eða fá ráðgjöf eftir þörfum. 

Fræðsla og undirbúningur

Innleiðing

  • Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

+354 6973967

Ráður 2 ehf

kt. 490418-0830

Síðumúla 33, 108 Reykjavík

©2018 BY RÁÐUR