
Aukin vitund um jafnréttismál
Fræðsla
Við getum sett saman fræðsluefni fyrir starfsfólk fyrirtækja um Jafnlaunastaðal og umfang innleiðingar. Efni sem auðveldar miðlun og eykur meðvitund um jafnréttismál.
Hægt er að sníða fræðslu sérstaklega að hverjum vinnustað.
Get in Touch