Aukin vitund um jafnréttismál

Fræðsla

Við getum sett saman fræðsluefni fyrir starfsfólk fyrirtækja um Jafnlaunastaðal og umfang innleiðingar. Efni sem auðveldar miðlun og eykur meðvitund um jafnréttismál. 
Hægt er að sníða fræðslu sérstaklega að hverjum vinnustað.

  • Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

+354 6973967

Ráður 2 ehf

kt. 490418-0830

Síðumúla 33, 108 Reykjavík

©2018 BY RÁÐUR